Marmik Hárgreiðslustofa byggir þjónustu sína á áratugareynslu starfsmanna hennar og þekkingu á sviði hárgreiðslu og hárumhirðu.  Við erum dugleg að fylgjast með nýjustu straumum í tískuheiminum og aðlagast þeim straumum sem eru í gangi hverju sinni. Fyrirtækið er staðsett í Rangárseli 2 sem er í seljahverfinu. Hjá fyrirtækinu starfa tvær hárgreiðslukonur í dag þær Kristín Egilsdóttir eigandi og Stellu Rut. Fyrirtækið Marmik er fjölskyldufyrirtæki sem rekur einnig öfluga heildsölu á sviði lífstílsvara og hefur sérhæft sig töluvert í sérvörum fyrir hárumhirðu. 

Fylgdu okkur á facebook

Rangársel 2
Reykjavík,
Ísland

Sími: 5579903

Heildsalan Marmik

Marmik flytur inn töluvert af hágæða lífstílsvörum. Til að mynda er fyrirtækið umboðaðili Hairbond, Philipb og fleiri vara. Hægt er að skoða nánar vöruúrvalið á heildverslun okkar með því að smella hér.